Vortónleikar Selkórsins 2019

Selkor-1350x550px-OK

Selkórinn var stofnaður á Seltjarnarnesi 1968 og hefur á ferli sínum sungið víða erlendis sem hérlendis. Viðfangsefni kórsins hafa verið fjölbreytt og af ýmsum toga bæði veraldleg og kirkjuleg. Fyrir tónleikana nú í Hörpu hefur Þórir Baldursson útsett fyrir Selkórinn lögin Þitt fyrsta bros og Vetrarsól. Einnig hefur Daníel Þorsteinsson tileinkað Selkórnum útsetningar sínar af lögunum Gamli bærinn minn og Við Reykjavíkurtjörn.

Oliver Kentish er stjórnandi Selkórsins.

Leave a Reply